Tillögur að loka- og einstaklingsverkefnum

Fyrir þá nema sem huga að námslokum en hafa enn ekki ákveðið lokaverkefni þá hafa verið settar upp netsíður með tillögum að lokaverkefni bæði til BA prófs og MA prófs. Skjal þess efnis má einnig nálgast hér.