Steinunn Kristjánsdóttir – Prófessor

Steinunn Kristjánsdóttir

Staða: Prófessor

Tölvupóstfang: sjk@hi.is

Heimasíða: http://notendur.hi.is/~sjk/

Um Steinunni:

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafræði við Gautaborgar-háskóla árið 2004. Hún var stundakennari við Háskóla Íslands árið 2005 og tók ári síðar við sameiginlegri stöðu lektors í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Hún fékk framgang í stöðu dósents í júní 2009. Kennslusvið Steinunnar liggur innan kynjafornleifafræði, auk þess að kenna inngangsnámskeið um aðferðir og kenningar í fornleifafræði. Helstu rannsóknasvið hennar eru félagsleg fornleifafræði, miðaldafornleifafræði, trúarbragðarsaga, klaustur og klausturstarfsemi. Steinunn stjórnar samhliða kennslu fornleifarannsóknum á miðaldaklaustrinu að Skriðu í Fljótsdal.

Rannsóknir:

Skriðuklaustur – Híbýli helgra manna er fornleifafræðileg rannsókn sem hófst árið 2002 en forkönnun hafði farið fram á staðnum árið 2000. Rannsóknin er með aðsetur á Þjóðminjasafni Íslands.

Kennsla:

Útgefið efni:

Bækur – Höfundur

Steinunn Kristjánsdóttir (2004). The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of Timber Church and Graveyard at Þórarinsstaðir in Seyðisfjörður. GOTARC serie no 31. Gothenburg: Department of Archaeology, University of Gothenburg.

– Ritstjóri

Endurfundir. Fornleifarannsóknir styrktar af Kristnihátíðarsjóði 2001-2005 (2009). Ritstjórar Guðmundur Ólafsson og Steinunn Kristjánsdóttir. Rit Þjóðminjasafns Íslands 19. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands.

Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal (2008). Ritstjórar Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir. Rit Gunnarsstofnunar I. Egilsstaðir: Gunnarsstofnun.

Greinar í ritrýndum ritum

Steinunn Kristjánsdóttir (2011). The Poisioned Arrows of Amor. Cases of Syphilis from 16th century Iceland. Scandinavian Journal of History 36 (4), 406-418.

Steinunn Kristjánsdóttir og Cecilia Collins (2011). Cases of Hydatid Disease in Medieval Iceland. International Journal of Osteoarchaeology 21(4): 479-486.

Steinunn Kristjánsdóttir og Gísli Kristjánsson (2010). Skreiðin á Skriðu. Um tengsl milli Skriðuklaustur og Suðursveitar á 16. öld. SAGA XLIX:2, 94-108.

Steinunn Kristjánsdóttir (2010). Icelandic Evidence for Late-Medieval Hospital: Excavations at Skriðuklaustur. Medieval Archaeology, vol. 54, 371-381.

Steinunn Kristjánsdóttir (2010). The Tip of the Iceberg – The Material of Skriðuklaustur Monastery and Hospital. Norwegian Archaeological Review, 43(1), bls. 44-62.

Steinunn Kristjánsdóttir (2010). Fornleifafræðingurinn Ólafía Einarsdóttir. [Veiting heiðursdoktorsnafnbótar]. SAGA XLVIII:1, bls. 175-179.

Steinunn Kristjánsdóttir og Margrét Valmundsdóttir (2010). Frá vöggu til grafar. 300 ára saga Skriðukirkju. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2010, bls. 125-140.

Steinunn Kristjánsdóttir  (2010). Kirkjur og kristni í nýnumdu landi. Goðasteinn 21. árg., bls. 103-115.

Steinunn Kristjánsdóttir (2010). Sullaveiki á 16. öld. Glettingur 52, bls. 23-25.

Steinunn Kristjánsdóttir (2009). Út yfir gröf og dauða. Um hjúkrun og lækningar í miðaldaklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal. Tímarit hjúkrunarfræðinga 6. tbl. 85. árg, bls. 8-14.

Steinunn Kristjánsdóttir (2009). ‘Svo á jörðu sem á himni’ – Minningarbrot frá Skriðuklaustri í Fljótsdal. Ritröð Guðfræðistofnunar 29:2, bls. 151-171.

Steinunn Kristjánsdóttir (2009). Kanúkaklaustrið að Skriðu í Fljótsdal – heimsmynd alþjóðlegrar kirkju í íslenskum dal. Í Guðmundur Ólafsson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Endurfundir. Fornleifarannsóknir styrktar af Kristnihátíðarsjóði 2001-2005, bls. 80-95. Rit Þjóðminjasafns Íslands 19. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands.

Steinunn Kristjánsdóttir (2008). Skriðuklaustur Monastery – Medical Centre of Medieval East Iceland. Acta Archaeologica 79(1), bls. 208-215.

Steinunn Kristjánsdóttir (2008). Skriðuklaustur í Fljótsdal – landslag alþjóðlegrar menningar og trúar. Ritið 2008/2, bls. 159-176.

Steinunn Kristjánsdóttir (2008). Fornleifauppgröftur á Skriðuklaustri – markmið og framgangur. Í Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.), Skriðuklaustur – evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal, bls. 21-40. Rit Gunnarsstofnunar I. Skriðuklaustur: Gunnarsstofnun.

Steinunn Kristjánsdóttir (2007). Kristnitakan. Áhrif tilviljanakennds og skipulegs trúboðs. SAGA XLV:1, bls. 113-130.

Steinunn Kristjánsdóttir (2006). Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu. Læknablaðið 7-8, 92. árg, [Umræða og fréttir: Saga og lækningar]  bls. 558-561.

Steinunn Kristjánsdóttir (2005). Sameiginlegt og félagslegt minni í fortíð og nútíð. Ritið, 2/2004, bls. 51-64.

Steinunn Kristjánsdóttir (2004). The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of Timber Church and Graveyard at Þórarinsstaðir in Seyðisfjörður. GOTARC serie no 31. Gothenburg: Department of Archaeology, University of Gothenburg.

Kristjánsdóttir, S., Macchioni, N. and Lazzeri, S. (2001). An Icelandic medieval church made of drift timber, – the implications of the wood identification. Journal of Cultural Heritage 2, bls. 97-107.

Ritskrá Steinunnar má nálgast hér: Ritskrá