Orri Vésteinsson – Prófessor

Orri Vésteinsson

Staða: Prófessor

Tölvupóstfang: orri@hi.is

Um Orra

Orri lauk doktorsprófi í sagnfræði frá University of London 1996 en hafði áður tekið MA próf í fornleifafræði við sama skóla og BA próf í sagnfræði við Háskóla Íslands.  Hann tók þátt í að stofna Fornleifastofnun Íslands árið 1995 og var forstöðumaður rannsókna- og kennslusviðs hennar til 2002 þegar hann varð kennari í fornleifafræði við HÍ.

Orri lærði handtökin við fornleifauppgröft undir leiðsögn Mjallar Snæsdótur á Stóruborg undir Eyjafjöllum á níunda áratug síðustu aldar og hefur síðan tekið þátt í og stýrt fjölmörgum uppgraftar- og fornleifaskráningarverkefnum, bæði á Íslandi og víða um heim.

Rannsóknir:

Rannsóknir Orra eru á sviði landsháttafornleifafræði og félagslegrar fornleifafræði og beinast einkum að Íslandi og Norður Atlantshafi á miðöldum.  Hann hefur ritað mikið um landnám og mótun nýs samfélags, en einnig um þróun byggðar og kirkjuskipan.  Hann vinnur nú að úrvinnslu uppgraftarverkefna á Sveigakoti í Mývatnssveit og Gásum í Eyjafirði, skráningu kirkna og bænhúsa á miðöldum og rannsóknum á þróun byggðar á Norðausturlandi auk þess sem hann hefur í smíðum bók um landnám frá kennilegu sjónarmiði.  Hann stjórnar einnig verkefninu Gröf og dauði á Íslandi í 1150 ár sem miðar að heildstæðri greiningu grafsiðar á Íslandi.

Kennsla:

Vinnulag í fornleifafræði; Viking Age Archaeology; Íslensk fornleifafræði; Málstofa í fornleifafræði II: Verslun og viðskipti í íslensku miðaldasamfélagi

Útgefið efni (úrval)

Orri Vésteinsson, Sigríður Þorgeirsdóttir & Howell M. Roberts (2011): ‘Efniviður Íslandssögunnar. Vitnisburður fornleifa um einokun og neyslu.’ Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði, ritstj. Orri Vésteinsson, Gavin Lucas, Kristborg Þórsdóttir & Ragnheiður Gló Gylfadóttir, Reykjavík, 71-93

Orri Vésteinsson (2010): ‘On farm-mounds.’ Archaeologia islandica 8, 13-39.

Orri Vésteinsson (2010): ‘Parishes and communities in Norse Greenland.’ Norse Greenland. Selected papers from the Hvalsey conference 2008, eds. Jette Arneborg, Georg Nyegaard & Orri Vésteinsson, (Journal of the North Atlantic. Special volume 2), 138-50.

Orri Vésteinsson (2010): ‘Ethnicity and class in settlement period Iceland.’ The Viking Age: Ireland and the West. Papers from the Proceedings of the Fifteenth Viking Congress, Cork, 18-27 August 2005, eds. John Sheehan & Donnachadh Ó Corráin, Dublin: Four Courts Press, 494-510.

Orri Vésteinsson (2010): ‘Landnám ímyndunaraflsins.’ Vísindavefur. Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, ritstj. Einar H. Guðmundsson, Eyja Margrét Brynjarsdóttir, Gunnar Karlsson, Orri Vésteinsson & Sverrir Jakobsson, Reykjavík, 185-94.

Orri Vésteinsson (2009): ‘A medieval merchants’ church in Gásir, North Iceland.’ hikuin 36, 159-70.

Orri Vésteinsson (2009): ‘Upphaf goðaveldis á Íslandi.’ Heimtur – ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, ritstj. Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson & Vésteinn Ólason, Reykjavík, 298-331.

Orri Vésteinsson (2008): ‘Eldhús, baðstofa og búr. Húsakostur í Hvolhreppi 1830-1920.’ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2006-2007, 199-218.

Orri Vésteinsson (2007): ‘A divided society. Peasants and the aristocracy in medieval Iceland.’ Viking and Medieval Scandinavia 3, 117-39.

Orri Vésteinsson (2007): ‘“Hann reisti hof mikið hundrað fóta langt …”  Um uppruna hof- örnefna og stjórnmál á Íslandi í lok 10. aldar.’ Saga. Tímarit Sögufélags 45, 53-91.

Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson (2006): Reykjavík 871 ± 2. Landnámssýningin. The Settlement Exhibition, Reykjavík.

Orri Vésteinsson (2006): ‘Central areas in Iceland.’ Dynamics of Northern Societies. Proceedings of the SILA/NABO conference on Arctic and North Atlantic Archaeology, Copenhagen, May 10th-14th, 2004, ed. Jette Arneborg & Bjarne Grønnow, (Publications of the National Museum. Studies in archaeology and history 10), Copenhagen, 307-322.

Orri Vésteinsson (2006):Communities of dispersed settlements. Social organization at the ground level in tenth to thirteenth-century Iceland.’ ed. Wendy Davies, Guy Halsall & Andrew Reynolds: People and Space in the Middle Ages, 300-1300 (Studies in the Early Middle Ages 15), Brepols, Turnhout, 87-113.

Orri Vésteinsson (2005): ‘Archaeology of Economy and Society.’ ed. Rory McTurk: A Companion to Old-Norse-Icelandic Literature and Culture, Blackwell, London, 7-26.

Orri Vésteinsson (2004):  ‘Icelandic farmhouse excavations. Field methods and site choices.’ Archaeologia islandica 3, 71-100.

Orri Vésteinsson (2004): ‘Staða íslenskrar fornleifafræði.’ Ritið (2/2004), 65-75.

Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (2003): ‘Creating a Past. A Historiography of the Settlement of Iceland.’ ed. James Barrett: Contact, Continuity and Collapse: The  Norse colonization of the North Atlantic, (Studies in the Early Middle Ages 5), Turnhout, 139-61.

Ian A. Simpson, Orri Vésteinsson, W. Paul Adderley & Thomas H. McGovern (2003): ‘Fuel resource utlisation in landscapes of settlement.’ Journal of Archaeological Science 30, 1401-1420.

Orri Vésteinsson, Thomas H. McGovern & Christian Keller (2002): ‘Enduring Impacts: Social and Environmental Aspects of Viking Age Settlement in Iceland and Greenland.’ Archaeologia islandica 2, 98-136.

Orri Vésteinsson (2002): ‘Hnignun, aðlögun eða framför? Torfbærinn sem mælikvarði á gang  Íslandssögunnar.’ 2. íslenska söguþingið 30. maí – 1. júní 2002. Ráðstefnurit 1, Erla Hulda Halldórsdóttir ritstj, Reykjavík, s. 144-160.

Orri Vésteinsson (2001): ‘The Conversion of the Icelanders.’ ed. Przemyslaw Urbańczyk: Europe around the year 1000, Polish Academy of Sciences, Warsawa 2001, 325-42.

Orri Vésteinsson (2000): ‘The archaeology of landnám.  Early Settlement in Iceland.’ ed. William W. Fitzhugh & Elisabeth Ward: Vikings. The North Atlantic Saga, Smithsonian Inst. Press, Washington, 164-174.

Orri Vésteinsson (2000): The Christianization of Iceland. Priests, Power and Social Change 1000-1300, Oxford University Press, Oxford.

Orri Vésteinsson (1998): ‘Íslenska sóknaskipulagið og samband heimila á miðöldum.’

Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997, Ráðstefnurit I, 147-166.

Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1998): ‘Fornleifaskráning.  Brot úr íslenskri vísindasögu.’ Arcahaeologia islandica I, 14-44.

Orri Vésteinsson (1998): ‘Patterns of Settlement in Iceland. A Study in Pre-History.’ Saga-Book of the Viking Society 25, 1-29.

Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1997): ‘Hofstaðir Revisited.’ Norwegian Archaeological Review 30/2: 103-112.

Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1992): ‘Dómhringa saga. Grein um fornleifaskýringar.’ Saga. Tímarit Sögufélags XXX, 7‑79.

Ritskrá Orra má nálgast hér:  Ritskrá