Lokaverkefni

Ritgerðir er hægt að nálgast á pdf formi á vefsíðu Skemmunnar

 

2013       Catherine Wood     Charity On The Fringes Of The Medieval World: Skriðuklaustur, A Late Medieval Priory-Hospital In Eastern Iceland

2013       Lísabet Guðmundsdóttir          Viðargreining á fornum kirkjuviðum frá 11. og 12. öld

2013       Bjarney IngaSigurðardóttir      Og seinna börnin segja, sko mömmu hún hreinsaði til: Efnisveruleiki og efnismenning Rauðsokkahreyfingarinnar

2012       Stefán Ólafsson     Smávegis um rústaþyrpingar í Kelduhverfi. Halda menn að þar hafi í fyrndinni byggð verið, eftirsem líklegt sýnist af fornum girðingum

2012       Adriana Zugaiar    The orientation of pagan graves in Viking Age Iceland

2012      Hekla Þöll Stefánsdóttir           Hvað er rústin gömul? Aldursgreiningar í fornleifafræði

2011      Gísli Pálsson          Characterising Grímsnes- & Grafningshreppur. A methodological case study

2011      Guðlaug Vilbogadóttir  Með hús í farangrinum : flutningur íbúðarhúsa á Íslanditil 1950

2011      Karlotta S. Ásgeirsdóttir          “Dvergar á öxlum” : greining á víkingaaldarnælum á Íslandi frá heiðnum sið

2011      Oddgeir Isaksen    Minjar undir malbiki : Fornleifaskráning í þéttbýli

2010      Aidan Bell             Þingvellir : archaeology of the Althing

2010      Guðmundur Ólafsson  Byggingar konungsgarðs : Bessastaðir á 17. og 18.öld

2010      Sigríður Þorgeirsdóttir Rannsókn á leirkerum frá Aðalstræti og Bessastöðum

2009      Guðmundur Stefán Sigurðarson           Hvar fornmenn hvíla : staðfræði kumla og kerfisbundin leit þeirra

2009      Nikola Trbojevic    Comparative analysis of Viking age pit houses

2009      Sigrid Cecilie Juel Hansen        Whetstones from Viking Age Iceland : as part of the Trans-Atlantic trade in basic commodities

2008      Kristborg Þórisdóttir    Fornar leiðir á Íslandi Tillaga að skilgreiningu, flokkun og skráningu 

2008      Ragnheiður Gló Gylfadóttir      “Þegar á unga aldri lifi ég enn …”: barnafornleifafræði : greft[r]un barna á kaþólskum tíma áÍslandi

2007      Uggi Ævarsson      Sögur af Fjöllum : byggðarsaga Hólsfjalla

2005      Elín Ósk Hreiðarsdóttir            Íslenskar perlur frá víkingaöld : með viðauka um perlur frá síðari öld

2005      Guðrún Alda Gísladóttir           Gripir úr Þjórsárdal

2005      Birna Lárusdóttir    Hiti er á við hálfa gjöf. Fjárhús, beitarhús og fjárborgir á Íslandi