Umsóknir

Umsóknarfrestur fyrir grunn- og framhaldsnám er auglýstur rækilega fyrir hverja önn en fyrir grunnnám á vorönn er fresturinn í kringum miðjan desember og fyrir haustönn í byrjun júní hvert ár. Almennur frestur um framhaldsnám að hausti er í flestum tilvikum til 15. mars eða 15. apríl (15. september ef sótt er um innritun í framhaldsnám á vormisseri). Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skrásetningargjald er 45.000 kr.

Sækja um nám í fornleifafræði:

Rafræn umsókn