Framhaldsnám

Háskóli Íslands býður upp á framhaldsnám í fornleifafræði bæði  á masters- og doktorsstigi.  Í dag eru 30 nemar skráðir til framhaldsnáms í fornleifafræði.

Til þess að geta hafið framhaldsnám er nauðsynlegt að hafa  BA-próf með 1. einkunn sem veitir aðgang að meistaranámi á háskólastigi og MA-próf með 1. einkunn veitir aðgang að doktorsnámi.